KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu augnablikið þegar Steve Harvey hittir „tvíburabróður“ sinn!

Þáttastjórnandinn Steve Harvey er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og eflaust margir sem vilja líkjast honum. Það er þó enginn eins og hann…nema kannski einn! Í þættinum hans er hluti sem kallast Ask Steve og þar hittir hann tvífara sinn. Þetta kætir áhorfendur óstjórnlega eins og sjá má – þau hreinlega gráta úr hlátri!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!