KVENNABLAÐIÐ

Alveg eins og dúkka: Myndir

Þegar þú horfir á myndir af hinni kínversku Kina Shen áttu í erfiðleikum með að átta þig á um hvort manneskju er að ræða eða dúkku. Margar stúlkur hafa tekið þátt í æðinu sem hefur geisað undanfarin ár en fáar ná með tærnar þar sem Kina hefur hælana.

kina100

Auglýsing

Kina er ættuð frá Shenzen og fékk í gjöf fallegar línur, bæði í andliti sem og líkama og svo er hún einnig góð í að gera farðanir sem hlýtur að teljast henni til tekna. Hún er með næstum hálfa milljón fylgjenda á Instagram og einn aðdáandi bjó til fígúru með henni fyrir tölvuleikinnThe Sims 4.

kina44

Til að sannfæra fólk um að hún sé í raun mennsk setur hún stundum inn förðunarmyndbönd á YouTube… Kíkið á myndirnar og myndbandið!

kina9

kina8

Auglýsing

kina6

kina5

kina4

kina3

kina2

kina1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!