KVENNABLAÐIÐ

Gift Eiffel turninum: Heimildarþáttur

Ímyndaðu þér heim þar sem fólk er fjandsamlegt en hlutir vingjarnlegir og ástríðufullir. Ímyndaðu þér að hafna mannlegri nánd en finna sterk tengsl við opinberar byggingar og mannvirki. Naisho er 37 ára kona frá San Franscisco, Bandaríkjunum. Hún er gift Eiffel turninum og það stendur jafnvel í vegabréfinu hennar. Hún hefur alltaf haft ástríðu fyrir hlutum og hefur upplifað kaldhæðni, misskilning og jafnvel höfnun frá fólki. Í þessum áhugaverða heimildarþætti lýsir hún ást sinni á hlutum og hvernig líf hennar er.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!