KVENNABLAÐIÐ

Fyrirsæta skammar mann í flugvél fyrir að senda sms um hana

Fyrirsætan Natalie Hage sat við hliðina á manni í flugvél á leið frá Dallas til Los Angeles. Er hún fyrirsæta í yfirstærð og átti atvikið sér stað um borð í flugvél American Airlines. Sat hún við hliðina á manni sem var að senda einhverjum sms varðandi útlit hennar og fannst hún of feit. Þegar sá sem ahnn var að tala við sagði: „Borðaði hún mexíkanskan mat?“ svaraði hann: „Ég held hún hafi étið Mexíkana.“

Auglýsing

Natalie talaði við manninn og sagðist hafa orðið vör við hvað hann var að segja: „Þú veist ekkert um mig út frá líkamsstærðinni. Þú hefur ekki hugmynd um hvern þú ert að særa með því að segja þessa hluti.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!