KVENNABLAÐIÐ

10 skelfileg tískuslys

Sumt höfum við látið okkur hafa að klæðast af því fatnaðurinn var „í tísku…“ Hver man ekki eftir Buffalo skónum eða skónum með stáltá? Gallabuxunum útvíðu eða hólkvíðu? Hér er skemmtileg (og kannski pínu óþægileg) upprifjun á því sem við klæddumst einhverntíma!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!