KVENNABLAÐIÐ

Drenginn sem ekki má faðma: Myndband

Erfitt hlýtur að vera fyrir foreldra að geta hvorki faðmað né huggað elsku drenginn sinn. Í þessu myndbandi má sjá foreldrana Patrice og Matt sem eiga soninn Jonah sem er haldinn sjúkdómnum Epidermolysis Bullosa (EB) sem veldur því að húð hans er afskaplega viðkvæm og fær skeinur og blöður við minnsta áreiti.

Auglýsing

Við viljum benda á að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!