KVENNABLAÐIÐ

Faðir tók málin í eigin hendur þegar perri herjaði á dóttur hans: Myndband

Faðir nokkur í Oklahomaríki, Bandaríkjunum, tók málin í sínar eigin heldur þegar 33 ára karlmaður fór að senda 15 ára dóttur hans kynferðisleg skilaboð. Perrinn, Jeremy Dewayne Gibson, vildi fá að hitta dóttur hans og pabbinn sagði honum að hitta „dótturina“ í tjaldi um kvöldið. Sjáðu hvað gerðist svo…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!