KVENNABLAÐIÐ

Listakona blandar saman myndum af sér og dýrum á aðdáunarverðan hátt

Flora Borsi er sjálflærður Photoshop snillingur sem skeytir saman myndum af sér og dýrum eftir að hafa tekið myndirnar í ljósmyndastúdíói. Útkoman er heldur betur glæsileg, eins og sjá má!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!