KVENNABLAÐIÐ

Leikurinn sem allir ættu að leika í brúðkaupum sumarsins!

Brúðkaup eru yndisleg…flestir eru sammála um það! Enn skemmtilegra er ef brúðkaupsgestir og brúðhjónin taka þátt í skemmtilegum leik sem kallast Mr og Mrs. Sjáðu myndbandið og endilega, ef þú ert að fara í brúðkaup eða að stýra brúðkaupi, er þetta frábær leið til að skemmta öllum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!