KVENNABLAÐIÐ

Cristiano Ronaldo er stoltur tvíburafaðir!

Það er greinilega í tísku hjá stjörnunum að eignast tvíbura þessa dagana, en nýjasta viðbótin eru tvíburar portúgölsku fótboltastjörnunnar Ronaldo og kærustunnar Georgina Rodriguez. Í nýjustu færslu hans á Instagram sýnir hann stoltur litlu tvíburana en þeir fæddust með hjálp staðgöngumóður.

So happy to be able to hold the two new loves of my life ?❤

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on


Fæddust þeir í Bandaríkjunum meðan hann var að spila fyrir Portúgal í Chile.

Auglýsing

„Ég er hamingjusamur að geta haldið á þessum tveimur nýjustu elskum í lífi mínu,“ segir hann.

cr son

Tvíburarnir eru nú þegar búnir að fá nöfnin Mateo og Eva. Cristiano Ronaldo á nú þegar soninn Ronaldo Jr. og eru þau þá orðin fimm í fjölskyldunni.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!