KVENNABLAÐIÐ

Kynntust í leikskóla og eru nú búin að gifta sig!

Flestir hafa heyrt um pör sem kynntust í grunn- eða menntaskóla…en leikskóla? Matt Grodski og Laura Sceel kynntust þegar þau voru þriggja ára í leikskóla. Matt ákvað að hann vildi kvænast Lauru og þegar þau urðu fullorðin varð draumurinn að veruleika!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!