KVENNABLAÐIÐ

Móðir komin 36 vikur á leið fæðir barnið um borð í flugvél: Myndband

Lítill drengur flýtti sér í heiminn meðan þau flugu frá Fort Lauderdale til Dallas í Bandaríkjunum á dögunum. Móðirin taldi ekki líkur á að barnið fæddist svo snemma og var því áhyggjulaus. Í 35.000 fetum gerði þó Christoph Carsten Lezcan vart við sig og var hann kominn í heiminn skömmu síðar. Var móðirin einnig með tvö önnur börn sín á ferðalagi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!