KVENNABLAÐIÐ

Nokkrar stjörnur sem hafa orð á sér fyrir að vera „slæmar“ – Myndband

Gordon Ramsay og Judge Judy eru tvær stjörnur sem eru oft áberandi þegar fólk talar um einhverja sem eru „pirrandi“ og jafnvel „vondar.“ En hvernig er sjónvarpspersónuleikinn ólíkur raunverulegum persónuleika þessa fólks? Hér er myndband sem sýnir þessar stjörnur í hlutverki og hvernig þær eru svo í raun og veru!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!