KVENNABLAÐIÐ

Eminem lítur ekki lengur svona út

Rapparinn Eminem hefur gersamlega breytt um útlit og ef þú rækist á hann úti á götu myndirðu eflaust ekki þekkja hann. Hinn 44 ára gamli Marshall Mathers er nú kominn með dökkt hár og skegg! Í síðustu viku fór hann á frumsýningu The Defiant Ones þar sem hann skartaði nýja lúkkinu. Var hann í góðum félagsskap Dr. Dre og Jimmy Iovine. Á Instagraminu hans póstaði hann þessari mynd af sér með Kendrick Lamar og Dr. Dre.

Auglýsing

Just a couple of guys from Compton and one from Detroit. With a beard. #thedefiantones

A post shared by Marshall Mathers (@eminem) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!