KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú vilja prófa þessa vatnsrennibraut? – Myndband

Ótrúlega töff rennibraut! Á leiðinni niður er fjöldi led-ljósa þannig upplifunin verður eins og að ferðast fram í tímann (að minnsta kosti eins og það er oft sýnt í bíómyndum!) Rennibrautin er staðsett í Samorín í Slóvakíu, þannig ef þú ert að ferðast þangað í sumar, ættirðu að skella þér!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!