KVENNABLAÐIÐ

Fangelsi breytt í lúxushótel

Het Arresthuis hefur gengt ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. Lengi vel var það fangelsi. Ef þig hefur einhverntíma langað að prófa nótt í fangelsi án þess að hafa brotið af þér er nú tækifærið því nú hafa Hollendingar breytt fyrrum fangelsi í lúxushótel! Í því eru 36 geggjuð hótelherbergi eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!