KVENNABLAÐIÐ

Íslenskur tannlæknir slær í gegn á netinu: Myndband

Þessi ónafngreindi, íslenski tannlæknir hefur gert mikla lukku á netinu undanfarna daga. Hann notar steypu til að taka afrit af höndum barnanna sinna og hefur það vakið mikla ánægju. Aðferðin er ekki ný af nálinni, en má sjá á athugasemdum notenda að þeim finnst þetta æðislegt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!