KVENNABLAÐIÐ

Steve Carrell er heitur silfurrefur! – Myndir

Leikarinn sem sló í gegn með myndinni 40 Year Old Virgin er ekki lúðalegur lengur…eiginlega þvert á móti! Þrátt fyrir að við höfum ekki séð mikið af leikaranum nýlega sást hann á miðvikudaginn síðasta í London þar sem hann er að kynna nýju myndina sína, Despicable Me 3.

Auglýsing

Eins og sjá má er hann orðinn silfurrefur (með grásprengt hár) og verðum við að segja eins og er: Það fer honum fáránlega vel!

sc2+

sc4

Auglýsing

Dökkblá skyrta yfir ljósblárri skyrtu og beinhvítar khaki-buxur og brúnir leðurstrigaskór. Hann er klæddur eins og þið séuð að fara á deit! Nema hann hefur verið hamingjusamlega giftur Nancy síðan 1995…

sc3

Allavega – Internetið hefur fagnað þessum myndum – hann lítur mjög vel út!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!