KVENNABLAÐIÐ

Saga brjóstahaldanna: Myndband

Brjóstahöld hafa ekki alltaf verið þægileg, svo mikið er víst. Okkur kann að þykja þau óþægileg í dag, en…tja, þökkum bara fyrir að hafa ekki verið uppi á öldum áður! Brjóstapokar voru notaðir á 18. öld og sýnist okkur við bara geta verið ánægðar með það sem við höfum í dag…

Auglýsing
 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!