KVENNABLAÐIÐ

Górilla í baði slær í gegn á netinu: Myndband

Górilla nokkur hefur nú ratað í heimsfréttirnar eftir að starfsmaður dýragarðarins í Dallas tók upp myndband án hennar vitundar. Zola er 15 ára górilla sem hefur sennilega betri dansmúv en þú!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!