KVENNABLAÐIÐ

Furðulegar brúðkaupsvenjur um víða veröld: Myndband

Brúðkaupshefðir eru mismunandi frá hinum ólíku menningarheimum. Brúðir eru málaðar á ákveðinn hátt og brúðgumar fara oft í hefðbundinn klæðnað viðkomandi menningarkima. Oft er talið boða góða gæfu að gera eitthvað sérstakt, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!