KVENNABLAÐIÐ

Nýtti tækifæri til uppbyggingar þegar dóttirin kallaði hana „feita“

Móður varð bilt við þegar hún heyrði fjögurra ára dóttur sína segja við bróður sinn: „Mamma er feit.“ Hún ákvað því að nýta tækifærið og kenna henni uppbyggileg ráð í von um að hafa áhrif á skoðanir hennar sem og fleirra.

Alison Kimmey hefur í gegnum árin rokkað á milli stærðar fjögur og 18. Sjáðu hvernig hún kennir dóttur sinni. Alveg til fyrirmyndar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!