KVENNABLAÐIÐ

Ken kominn með nýtt útlit

Þið munið sennilega flest eftir Ken og Barbie. Nú er Ken heldur betur búinn að fá yfirhalningu – hægt er að fá hann með allskonar hárgreiðslum og meira að segja „man bun!“ (Það er að segja, snúð í hárið) 15 nýjar útgáfur voru gefnar út á dögunum og hlýtur fyrirtækið Mattel að vekja mikla lukku með þessum myndarlegu, ungu mönnum…

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!