KVENNABLAÐIÐ

Ofurfyrirsætan Mari Malek frá Súdan nýtir krafta sína til að hjálpa fórnarlömbum stríðsins

Neyð fólksins í Súdan er hvergi búin þó við heyrum minna um hana í fréttum. Mari Malek er fyrirsæta sem einnig er flóttamaður. Nú býr hún í New York þar sem hún er einnig plötusnúður. Hún nýtir krafta sína til góðs eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!