KVENNABLAÐIÐ

Tyra Banks deilir fyrstu myndinni af syni sínum!

Fyrrum fyrirsætan Tyra Banks er virkilega stolt mamma: Hún deildi fyrstu myndinni af York síðastliðinn sunnudag með fimm milljónum fylgjenda sinna á Instagram og litli drengurinn er afskaplega fallegur. Var það í tilefni feðradagsins, en hin 43 ára módelmamma átti hann með hjálp staðgöngumóður með kærastanum sínum til margra ára, Erik Asla. Erik er norskur ljósmyndari og hafa þau verið að hittast síðan 2013.

Auglýsing
Fallegur drengur
Fallegur drengur

„Besta gjöfin okkar sem við fögnum svo mjög. Hann er með mína fingur og stór augu og munn og höku Eriks. Við þökkum englinum í mannsmynd sem gekk með barnið fyrir okkur og biðjum fyrir þeim sem eiga erfitt með að eignast börn. York Banks Asla – velkominn í heiminn,“ en York fæddist í janúar 2016.

Auglýsing
Stolt mamma
Stolt mamma

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!