KVENNABLAÐIÐ

Hefur þú séð Rimantas?

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rimantas Rimkus, 38 ára. Hann er 187 sm á hæð, 74 kg og með dökkt, stutt hár. Ekkert hefur spurst til hans frá því um síðustu mánaðamót, en málið var tilkynnt lögreglu síðdegis í dag.

Rimantas
Rimantas Rimkus
Auglýsing

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Rimantas eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Vinsamlega deilið, kæru lesendur

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!