KVENNABLAÐIÐ

10 fallegustu barnastjörnur í heimi: Sjáðu hvernig þær líta út í dag!

Kristina Pimenova, var þekkt fyrir nokkrum árum sem „fallegasta stúlka í heimi.“ Hún var aðeins 10 ára þegar hún sló í gegn og var á skrá hjá tveimur umboðsskrifstofum, LA Models og New York Models.

Fleiri þekkt börn eru t.d. Gerber barnið og kona framan á National Geographic með ótrúleg græn augu. En hvar eru þau í dag og hvernig líta þau út?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!