KVENNABLAÐIÐ

Langlíf Hollywoodhjónabönd

Löngum hafa Hollywoodhjónabönd verið þekkt fyrir að vera skammvinn, enda er ys og þys á þessum stjörnum. Hvaða stjörnur eru þó ekki að auglýsa sín hjónabönd og hver þeirra eru langlífust? Hér eru nokkur sem virðast ætla að endast (að minnsta kosti enn um sinn!)

Tina Turner og Erwin Bach: Gift í 31 ár
Tina Turner og Erwin Bach: Gift í 31 ár
Auglýsing
7 ár: Gerard Pique og Shakira
7 ár: Gerard Pique og Shakira
Eva Mendes og Ryan Gosling: Sex ár
Eva Mendes og Ryan Gosling: Sex ár
Anna Kournikova og Enrique Inglesias: 16 ár
Anna Kournikova og Enrique Inglesias: 16 ár
Goldi Hawn og Kurt Russel: 34 ár
Goldi Hawn og Kurt Russel: 34 ár
Auglýsing
Oprah og Steadman hafa verið gift í 31 ár
Oprah og Steadman hafa verið gift í 31 ár

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!