KVENNABLAÐIÐ

Er Beyonce búin að eiga tvíburana?

Kjaftasögurnar fengu byr undir báða vængi í gulu pressunni eftir að systir Beyonce, Solange Knowles sást fara inn á spítala UCLA á fimmtudag. Þar er sagt að Beyonce hafi átt tvíburana sína, en þau Carter-hjónin hafa viljað halda fæðingunni leyndri.

Auglýsing

Við vitum þó að þau vildu að Blue Ivy væri viðstödd fæðinguna og nú stendur allur heimurinn á öndinni vegna tvíburanna – komu þeir í heiminn eður ei? Hvors kyns voru þeir? Við flytjum ykkur fréttir um leið og þær berast!

Öll fimmta hæðin á sjúkrahúsinu er lokuð og hafa sjúklingar verið fluttir annað.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!