KVENNABLAÐIÐ

Hversu hávaxið verður barnið mitt? – Einföld reikniformúla fyrir foreldra!

Þessi einfalda formúla sem notuð er af mörgum barnalæknum getur spáð fyrir um hæð barnsins þíns. Þrátt fyrir að vera ekki hárnákvæm má nýta sér hana með skekkjumörkum +/- 5 sentimetrum.

Það er nauðsynlegt að taka einnig með í dæmið að börn þroskast misjafnlega og fer það einnig eftir almennri heilsu, meltingu, næringu, hreyfingu og umhverfi.

Auglýsing

Það eina sem þú þarft er hæð móður, hæð föður og kyn barnsins.

hæð femal

Formúlan er svona fyrir stúlkur:

Hæð föður + hæð móður
Deilt í tvennt
– 6,5=
Hæð stúlku (+/- 5 sentimetrar)
000 mala
Og svona fyrir drengi: 
Hæð föður + hæð móður
Deilt í tvennt
+ 6,5=
Hæð drengs (+/- 5 sentimetrar)
——-
 
Til dæmis: Foreldrar Siggu eru 182 sm + 160 sm= 342 sm
342/2= 171 sm
171 sm – 6,5= 164,5
Sigga verður: 164,5 sm (+/- 5 sm)
 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!