KVENNABLAÐIÐ

Tvær ungar stúlkur létust eftir að móðir þeirra skildi þær eftir í bíl í 15 klukkustundir

Sorglegt: Tvær stúlkur, eins og tveggja ára, létust eftir að móðir þeirra fór frá þeim og heimsótti vin sinn í 15 tíma yfir nótt. Amanda Hawkins skildi þær Brynn og Addyson eftir í bílnum. Gluggarnir voru lokaðir og mest varð um 30°C þegar þær voru inni í bílnum. Höfðu stúlkurnar hvorki mat né drykk allan þennan tíma.

Auglýsing

Móðirin er í haldi en hún er einungis 19 ára. Var hún gift en ekki er vitað hvort eiginmaðurinn vissi af þessu.

Mynd af Amöndu eftir handtökuna
Mynd af Amöndu eftir handtökuna
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!