KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump loksins flutt í Hvíta húsið

Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, er sú fyrsta í sögunni að hafa flutt inn fimm mánuðum eftir að eiginmaður hennar tók embætti. Íbúar New York eru sennilega afar fengnir þar sem það hefur kostað skattborgara ómælt fé að hafa hana þar. Vildi Melania bíða eftir að Barron kláraði skólann áður en þau fluttu.

Barron er fyrsti drengurinn til að alast upp í Hvíta húsinu síðan sonur John Kennedy var þar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!