KVENNABLAÐIÐ

Óvenjulegir sundbolir fyrir djarfar konur

Ferðin á ströndina gæti orðið aðeins loðnari miðað við nýjustu tísku. Þökk sé Beloved Shirts, fyrirtæki sem helgar sig óvenjulegum mynstrum og áþrykkingum á allt frá húfum til sundbola er nú hægt að fá „dad bod“ sundboli sem eru með loðna bringu.

Sundbolirnir sem um ræðir kallast Sexy Chest One Piece seljast á rúma 40 dollara á vefsíðunni þeirra en er aðeins fyrir þær sem hafa áhuga á að vekja mikla athygli í sundlauginni eða á ströndinni!

Auglýsing

Make ’em say WTF ?FREE US shipping ??Link in bio

A post shared by Beloved Shirts (@belovedshirts) on


 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!