KVENNABLAÐIÐ

Nokkrar furðulegar staðreyndir um Japan sem þú vissir sennilega ekki

Það er alltaf gaman að fræðast um aðra menningarheima: Japanir eru þekktir fyrir mikinn aga og ósérhlífni. Þeir leggja mikla áherslu á nám og menntun. En vissir þú að í Japan þarftu að klæðast sérstökum skóm til að nota baðherbergið? Þessi staðreynd og margar fleiri ótrúlegar og skemmtilegar í meðfylgjandi myndbandi!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!