KVENNABLAÐIÐ

Ótrúleg auglýsing Gatorade slær í gegn

Þetta er fáránlega svöl auglýsing! Engin tölvutækni var notuð heldur fékk markaðsdeild Gatorade sérfræðinga til að búa til markaðsherferð fyrir G-Active, nýjan drykk. Bjuggu þeir til íþróttamann eingöngu úr vatnsdropum.

Vélin sem notuð er til að búa til „manninn“ eru ekkert annað en 2000 rofar sem sleppa dropunum á hárréttum tíma. Strópar voru síðan notaðir til að „frysta“ dropana í lausu lofti. Verkefnið var í um 10 vikur að verða að veruleika og meira en 5000 vinnutímum var varið í að búa til fyrsta manninn úr vatni. Skoðaðu þessa ótrúlegu auglýsingu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!