KVENNABLAÐIÐ

Þrír foreldrar, þrjú börn: Myndband

Þegar Christina og Benno giftu sig bjuggust þau aldrei við að þau myndu skilja vegna annarrar konu. 12 árum seinna varð það þó að veruleika en með samþykki beggja. Kærastan þeirra, hin 21 árs Sierra, mun giftast þeim tveimur og þau búast við að hjónaband þeirra þriggja ekki einungis tryggi betri velferð barnanna þriggja, heldur tryggi þeim einnig lagalegan rétt til þeirra.

Auglýsing

Sjáðu þessa einstöku fjölskyldu sem býr í Nevada, Bandaríkjunum:

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!