KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að klæðast hælum og joggingfötum í senn: Kim Kardashian sýnir okkur hvernig

Í síðasta mánuði sagði Kim Kardashian, aðspurð hverju hún ætlaði að klæðast í sumar: „Ég ætla að reyna að hætta að vera í strigaskóm og joggingfötum alla daga.“ Í gær gaf hún því dæmi um hvernig hún ætlaði að gera það. Hvernig? Jú, með því að vera í jogginggalla OG hælum! Kim var með Kourtney systur sinni og frænda sínum Mason og gaf jogginggallanum nýjan blæ með því að para hann við hælastígvél sem eiginmaður hennar, Kanye West hannaði.

Auglýsing

Gallinn sjálfur er einnig hannaður af eiginmanninum úr Yeezy línunni og bar hún einnig hálsmen, 18 karata, til að toppa lúkkið, svo að segja.

 

kk jogg

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!