KVENNABLAÐIÐ

Loksins! Kona sem hannar sundföt sérstaklega fyrir konur í yfirstærð

Lífið er stutt – elskaðu líkama þinn! Elizabeth Taylor er kona sem hefur starfað lengi í fata- og fyrirsætubransanum á Miami, Bandaríkjunum. Fannst henni ekki til nægilegt úrval baðfata fyrir konur í yfirstærð og ákvað að hanna og búa til frábær sundföt sem ekki þvinga konur á neinn hátt og kallar hún línuna sína Curvy Beach.

Auglýsing

Við mælum með að þú horfir á myndbandið og viðtalið við hana:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!