KVENNABLAÐIÐ

Fólk sem varð frægt á netinu: Hvar er það nú?

Netið er vettvangur fyrir skyndifrægð eins og allir þekkja. Margir muna eftir Caitlyn Upton sem keppti í Miss Teen Usa, þegar hún var spurð landfræðilegra spurninga sem hún gat alls ekki svarað. Stofnandi MySpace – hvar er hann? Fleiri eru í meðfylgjandi myndbandi sem voru frægir, sumir í fimm mínútur, en eru nú flestum gleymdir.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!