KVENNABLAÐIÐ

Dóttir Jim Carrey er orðin 29 ára: Sjáðu hvernig hún lítur út í dag

Leikarinn Jim Carrey er stoltur faðir og afi! Eignaðist hann dótturina Jane Erin Carrey með fyrstu eiginkonu sinni, Melissa Wormer. Jane var oft með pabba sínum á rauða dreglinum þegar hún var lítil. Þegar hún eltist vildi hún samt ekki feta í fótspor föður síns heldur er hún tónlistarkona.

Jane hefur oft talað um að það sé erfitt að eiga svo frægt foreldri: „Það var samt æðislega gaman að eiga hann sem föður, hann er nú ekki snobbaður þannig ég ólst upp við nokkuð eðlilegar aðstæður. Nokkuð. Það er erfitt að vaxa upp í skugganum af einhverjum og reyna að finna þinn eigin stað í heiminum.“

Auglýsing

Nú er Jane orðin 29 ára gömul og eignaðist hún son árið 2010.

Jim og Jane
Jim og Jane

jim 1

 

#5331139 Comedian Jim Carrey enjoys his fourth of July on the beach at his home in Malibu, CA on July 4, 2010 with his daughter Jane Carrey, grandson Jackson Riley Santana and friend Gary Oldman.  Fame Pictures, Inc - Santa Monica, CA, USA - +1 (310) 395-0500

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!