KVENNABLAÐIÐ

Blue Ivy verður viðstödd fæðingu tvíburanna

Eins og flestir vita sem fylgjast með stjörnunum eiga Beyonce og Jay Z von á tvíburum innan skamms. Þau vilja gera allt til að einkabarn þeirra Blue Ivy finnist hún ekki útundan og verði afbrýðisöm þannig þau hafa ákveðið að leyfa henni að vera viðstödd fæðinguna.

Blue er aðeins fimm ára gömul en samkvæmt Daily Star on Sunday hafa þau boðið henni að vera viðstödd „töfrastundina.“ Hefur Beyonce jafnvel keypt á hana „hjúkkubúning“ sem er hannaður af Givenchy og kostar hvorki meira né minna en 80.000 ISK.

Auglýsing

Í síðustu viku póstaði Beyonce þessari mynd af dóttur sinni og bumbunni sem er orðin býsna stór!

???

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!