KVENNABLAÐIÐ

Óvenjulegustu brúðarkjólar sem um getur: Myndband

Sumarið er tími brúðkaupa allajafna. Ef brúður ætlar að finna óvenjulegan brúðarkjól eru hér frábærar hugmyndir, en ekki þó fyrir hvern sem er… Til dæmis má nefna brúðarkjól úr klósettpappír fyrir þá hagsýnu og handlögnu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!