KVENNABLAÐIÐ

Rauðu Baywatch-sundbolirnir: Hvar eru þeir nú?

Frá ströndinni í önnur verkefni: Kvenstjörnurnar úr upprunalegu Baywatch þáttunum vinsælu hafa farið í sitthvora áttina síðan hætt var að taka upp þættina árið 2001. Kelly Packard býr á sveitabæ norður af Los Angeles með fjórum börnum og eiginmanni sínum sem er læknir. Nicole Eggert fór að keyra ísbíl og stofnaði eigið fyrirtæki. Donna D’Errico er enn að leika og í nýlegri myndatöku fór hún aftur í rauða sundbolinn sem gerði hana fræga!

Auglýsing