KVENNABLAÐIÐ

Fólk sem hætti lífi sínu fyrir fullkomna brúðkaupsmynd

Hversu langt myndir þú ganga til að fá brúðkaupsmynd drauma þinna? Klifra fjall? Kveikja í brúðarkjólnum? Sumt fólk hefur gengið afar langt í að ná þessari fullkomnu mynd (og ekki skemmir fyrir að fá fimm mínútna frægð á netinu í leiðinni!) Við mælum þó ekki með þessu til eftirbreytni, nema fyrir þá allra hugrökkustu:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!