KVENNABLAÐIÐ

Loksins ný mynd með Juliu Roberts: Sjáðu stikluna úr Wonder

Julia Roberts og Owen Wilson leika foreldra August Pullman sem er drengur sem farið hefur í ótal aðgerðir vegna lýta í andliti. Er hann að fara í skóla í fyrsta sinn og fer þá í fimmta bekk í venjulegum grunnskóla. Wonder er byggð á metsölubók RJ Palacio og er hún afar hjartnæm eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!