KVENNABLAÐIÐ

Roger Moore látinn, 89 ára að aldri

Leikarinn Sir Roger Moore er látinn, 89 ára að aldri. Var hann best þekktur fyrir að leika James Bond og var hann í aðalhlutverki í sjö Bond myndum.

Auglýsing

Þær eru m.a. Live and Let Die and The Spy Who Loved Me.

Roger Moore lést í Sviss en hann hafði háð stutta baráttu gegn krabbameini.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!