KVENNABLAÐIÐ

Kim Kardashian ætlar að hætta í KUWTK og fara í annan þátt

Eftir að hafa verið með einkalíf sitt á útopnu í áratug neitar Kim Kardashian að taka lengur þátt í raunveruleikaþætti móður sinnar Keeping Up With the Kardashians. Þess í stað ætlar hún að hella sér út í sinn eigin þátt, fegurðarsamkeppnaþáttinn Glam Masters.

Auglýsing

„Hún ætlar sér að gera þetta því hún vill vera sjálfstæð eins og systurnar Kylie, 19, og Khloe, 32. Kylie er komin með eigin þátt og Khloe er nú með tvo þætti. Hún vill gera sitt eigið,“ segir ónafngreindur heimildarmaður í viðtali við Radar.

Í þættinum munu koma fram förðunarfræðingar og bjútíbloggarar og er allt á fullu: „Kim verður mjög í frammi í þáttunum. Hún vill vera í stóru hlutverki.“

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!