KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump sló í hönd Donalds þegar hann reyndi að leiða hana

Það hlakkar í mörgum andstæðingum Bandaríkjaforseta þegar þeir sjá þetta myndband sem farið hefur eins og eldur í sinu um netið í dag. Melania og Donald voru í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ísrael. Forsetahjónin komu úr Air Force One í Tel Aviv í dag og gengu rauðan dregil. Svo virðist sem forsetafrúin hafi slegið í hönd Donalds þegar hann rétti sína í átt til hennar.

Auglýsing