KVENNABLAÐIÐ

Beyonce og Jay Z búa sig undir að fagna tvíburunum með ærlegu partýi

Afríkuþema allsráðandi: Beyonce birtir myndir af sér, Jay Z og bumbunni fögru sem mun óðum hverfa þar sem von er á tvíburunum innan skamms. Héldu þau afar flott partý sem kallaðist „Carter Push Party,“ og virtust gestir hafa fengið boð um Afríkuþema. Móðir Bey, Tina Knowles Lawson, setti einnig meðfylgjandi myndband á Instagram.

Auglýsing

All theses beautiful ladies at The Carter Push party! ❤️❤️

A post shared by Tina Knowles (@mstinalawson) on

Þar voru vinkonur Beyonce, Serena Williams, sem einnig á von á barni, gömlu Destiny´s Child meðlimirnir, Kelly Rowland og Michelle Williams.

Auglýsing

aa bey 3

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!