KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu skelfilegt augnablik þegar sæljón dregur stúlku af bryggjunni í sjóinn

Vegfarendur á bryggjunni í Richmond í Kanada grunaði ekki hvað myndi gerast næst þegar þeir fylgdust með sæljóni nokkru leika sér í vatninu. Lítil stúlka settist á bryggjuna og á augabragði hafði sæljónið hrifsað hana af bryggjunni og dró hana í vatnið. Sem betur fer var fjölskyldumeðlimur fljótur að hugsa og þaut á eftir henni og bjargaði.

Auglýsing

Sæljón geta verið árásargjörn, sérstaklega karldýrin, áður en mökunartími fer í hönd. Þetta minnir okkur á að vera varkár í kringum villt dýr!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!